Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DisaHoney
DisaHoney Notandi síðan fyrir 20 árum 36 ára kvenmaður
90 stig

Re: Hjálp

í Rómantík fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Spurðu hana bara beint út, gætir kannski spjallað við hana fyrst og sagt svo “Hey, ég var að spá hvort þú vildir kannski koma með mér á ballið?”. Ef hún segir nei þá geturu allavegana verið feginn yfir að hafa þó spurt :)

Re: Ég kveð

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
“Ha ertu að segja mamma þín sé búin til úr kæfu?” “Nei hún borðaði lambasteik með konungi ljónanna” “Ha ertu ekki að tala um gangstétt?” Já, þetta er ömurlegt. Bara misheppnuð leið til að segja “ohhh ég er svo flippuð/aður og öðruvísi en allir aðrir!”

Re: NOFX

í Rokk fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þú getur ekkert dæmt heila hljómsveit útfrá einu lagi, prufaðu bara að ná í eitthvað annað með þeim. Þetta er nú líka flokkað sem punk, punk revival, punk-pop og skate punk á allmusic.com.

Re: ólétt? =S

í Rómantík fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þetta er eins og ég ætti 4 ára krakka núna … sjitt

Re: NOFX

í Rokk fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þetta er nú ekki reggí hljómsveit, heldur pönk. Náðu bara í eitthvað lag með þeim sem er af disknum “Punk in Drublic”.

Re: IGNORE LISTA

í Hugi fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Flott, ég er með

Re: Setuverkfall Breiðholtsskóla!!!

í Skóli fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Tja, og eigið samræmdu prófin eftir og hafið aldrei farið á framhaldsskólaball né upplifað framhaldsskólalífið. Veistu, ég held ég öfundi ykkur ekki neitt :)

Re: ólétt? =S

í Rómantík fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Guð minn góður … hvað er að koma fyrir Ísland?

Re: Setuverkfall Breiðholtsskóla!!!

í Skóli fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Glatað að þurfa að lenda í þessu akkurat seinasta árið sitt :/

Re: Setuverkfall Breiðholtsskóla!!!

í Skóli fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Úff hvað er að gerast … djöfull er ég samt fegin að hafa sloppið við að vera í 10.AFÓ og bara fengið að vera í 10.A :P

Re: ólétt? =S

í Rómantík fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hehe … hann mætti það alveg, efast um að hann vildi það samt :P

Re: ólétt? =S

í Rómantík fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Stákar geta alveg keypt þungunarpróf

Re: Setuverkfall Breiðholtsskóla!!!

í Skóli fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Er Raggi að hætta? :o

Re: Setuverkfall Breiðholtsskóla!!!

í Skóli fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hildur Sigurðardóttir var íslenskukennarinn minn í fyrra, var allt árið að tönnlast á því að maður GÆTI bara ekki lært ef maður talaði jafn mikið og ég gerði. Sú varð nú fúl þegar ég skellti níunni úr samræmdu í smettið á henni!

Re: Hvernig ákvaðstu nafnið þitt á huga??

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Klukkan 10?

Re: Hvernig ákvaðstu nafnið þitt á huga??

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hehe jebb, verri en danirnir meira segja. Ég nennti ekki að hugsa meira á sænsku, mér verður illt í hausnum af því eftir langan tíma :|

Re: ARGG :@

í Rómantík fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hann er ekkert endilega fyllibytta þó hann drekki mikið.

Re: Kjúklingabringur! mjööög holt og gott

í Matargerð fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Gengur ekki fyrir mig :)

Re: Hvernig ákvaðstu nafnið þitt á huga??

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Jag skulle inte heller kunna prata skånska själv om jag förstår den ganska bra :|

Re: Hvernig ákvaðstu nafnið þitt á huga??

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Jag hadde ingen, ingen trodde mig när jag sa att jag var inte från Sverige :P

Re: Hvernig ákvaðstu nafnið þitt á huga??

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Nä kanske inte, men jag har glömt en massa ord och sånt :(

Re: Hvernig ákvaðstu nafnið þitt á huga??

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ja ganska, har inte varit där så länge att jag kommer inte ihåg hur kallt de va men kallare än här i allafall. Jag er inte så god till svenska längre :S

Re: Hvernig ákvaðstu nafnið þitt á huga??

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
I Umeå :)

Re: Hvernig ákvaðstu nafnið þitt á huga??

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Jag kan prata svenska också, jag bodde där när jag var liten :D

Re: Elding í gegnum stafi

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hey þetta er bara nokkuð flott :) Stafirnir verða ekkert óskýrir nema þeir séu mjög litlir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok