Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DisaHoney
DisaHoney Notandi síðan fyrir 20 árum 36 ára kvenmaður
90 stig

Re: Kvartandi fól

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Og það tengist því sem ég var að segja hvernig?

Re: Bakflæði?

í Hugi fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ef þú ert með alvarlegt bakflæði þá er það aðeins mikið meira en bara beiskt bragð. Einkennin sem ég fæ ef ég er ekki á lyfjunum eru ótrúlega vondur magaverkur, brjóstsviði sem er svo sterkur að ég get ekki andað og það oft á dag, súrir ropar sem eru stundum það miklir að ég gubba magasýrum og þar frameftir götum. Það er hægt að fara í aðgerð til að laga þetta, algör óþarfi að vera á lyfjum í 50 ár …

Re: Bakflæði?

í Hugi fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Nexium virkar ekkert fyrir alla bakflæðissjúklinga, ég var á því fyrst en það gerði ekkert nema draga aðeins úr brjóstsviðanum. Þá fór ég í magaspeglun og þá kom í ljós að ég er með meðfæddan galla í magaopinu sem verður að laga með aðgerð seinna meir. Þangað til tek ég pariet sem er lyfseðilsskylt og það gerir ekkert nema halda einkennunum niðri. Ég myndi fara til læknis ef ég væri þú, kannski er þetta bara vægt bakflæði sem virkar að taka væg lyf við, en kannski er þetta eitthvað...

Re: Bella Goth

í The Sims fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Johnny Smith, hann er í leiknum.

Re: Lilja 4-Ever

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Haha, það var reyndar bara Volodja.

Re: Nenni ekki :(

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Úff, ég vildi að ég hefði fengið eitthvað við mitt hæfi eða aðeins of erfitt í grunnskóla. Var í hraðferð og þessi bekkur var engan veginn að gera neitt fyrir mig.

Re: Lilja 4-Ever

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Andrei er nú bara Andri með auka e :P

Re: Lilja 4-Ever

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Neinei, bara mjög venjuleg rússnesk nöfn.

Re: Lilja 4-Ever

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Mér fannst þetta rosalega góð mynd, get ekki sagt að ég hafi grenjað en táraðist á nokkuð mörgum stöðum. Og já, “kærastinn” hennar hét Andrei. Vinur hennar hét Volodja og ég held að hann hafi verið tveimur árum yngri.

Re: Bella Goth

í The Sims fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég var með kall í Strangetown og svo kom hún bara og bankaði á dyrnar og svo lét ég þau trúlofa sig.

Re: 5 Days a Stranger

í Hugi fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Dööö, ég veit það. En hvernig leikur er þetta og hvar getur maður nálgast hann? :P

Re: 5 Days a Stranger

í Hugi fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hvaða leikur er þetta?

Re: Skólar mættu gera þetta *rofl*

í Skóli fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þetta er svona í mínum skóla.

Re: eitt dádýr........út um allt!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þetta er líka örugglega feikað, glætan að það kæmi svona mikið blóð úr einu dádýri. Svo eru engar útlínur eftir bílstjóra í framsætinu.

Re: Menntaskóli

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Auðvitað þarf að borga gjöld. Þau eru mishá eftir skólum samt. Svo fer það líka eftir því hvort þú vilt vera skráður í nemendafélagið og þannig. Minnir að ég sé að borga milli 20-25 þús fyrir árið í Kvennó, annars er ég samt ekki viss.

Re: NOFX

í Rokk fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Gæti nú alveg hafa verið eitthvað ska-skotið lag, þú getur ekkert dæmt heilt band útfrá einni mínútu.

Re: Nöldur...

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hahahahahaha góðu

Re: Nýr leikur

í Hugi fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Enda sagði ég aldrei að þessi leikur ætti ekki eftir að seljast ef hann væri búinn til, ég sagði bara að mér þætti þetta óvirðing og það er allt og sumt.

Re: Nýr leikur

í Hugi fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Það væri allt annað ef þessi leikur kæmi út eftir 20 ár, þá væri umdeilanlegt hvort það væri óvirðing. Svo finnst mér það ekkert réttlætanlegt að segja bara “það er öllum drullusama um óvirðingu”, þú gætir alveg eins sagt að öllum væri drullusama um allt fólkið sem er og hefur verið að deyja þarna. Það er ekkert öllum drullusama um óvirðingu, allavegana ekki mér og þá eru það ekki allir, er það nokkuð?

Re: Nýr leikur

í Hugi fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Það tengist því ekkert að mér þætti það vera gífurleg óvirðing við Íraka að búa til leik um hörmungurnar sem átt hafa sér stað í landi þeirra sl. ár þegar þær eru ekki einu sinni yfirstaðnar, bara til að skemmta öðrum.

Re: Gaddavír

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Til hammó með ammó!

Re: Nýr leikur

í Hugi fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Mér þætti þetta nú hálfgerð óvirðing við Íraka.

Re: Pathetic

í The Sims fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Vá hvað þú ert ógeðslega harður gaur, við skömmumst okkar öll sem eitt.

Re: PYLSUR

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hehe, meinarðu kannski “fructairian” sem borða bara ávexti sem féllu sjálfir af trjánum? Já nei, ég geng ekki svo langt :)

Re: PYLSUR

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Nei, það eru líka fæstir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok