Þetta er geðveikt pirrandi þegar svona gerist. Þetta hefur samt aldrei gerst fyrir mig, versla mest allt í Tónastöðinni og þjónustan þar frábær, keypti samt fyrsta gítarinn minn í Hljóðfærahúsinu og þjónustan þar var fín. Maður er annaðhvort bara heppinn eða óheppin í svona málum, í þínu tilfelli óheppinn.