Já, ég fékk svona cover fyrir magnarann minn, fótstig fyrir þegar ég er að spila klassískan ggítarleik og svo gaf mamma mér djókgjöf, hún gerði svona stórt box, svo inní því var annað aðeins minna, svo aðeins minna, svo aðeins minna og áfram og áfram þanig til að þetta var orðið að pinkulitlu boxi og inní því voru nokkrar gítarneglur! Það var snilld! :Dhehe