Hvað ef enginn starfsmaður er sjáanlegur í kjötinu? Á ég þá að vaða inn á lager að leita að honum..? Auðvitað ekki, ég spyr bara næsta sjáanlega starfsmann og ef hann veit ekki svarið þá fer hann og finnur kjötsérfræðinginn og spyr hann. “Ekki mín deild” er setning sem varð úrelt árið 1970, núna segir maður “bíddu, ég skal finna einhvern sem veit það..”