Frakkarnir áttu sigurinn svo sannarlega skilið og hefðu átt að vinna stærra. Riðlakeppnin er löngu gleymd og grafin, þeir eru greinilega komnir í ham, hver veit nema þeir fari alla leið í annað skiptið (þósvo ég voni reyndar að það verði sameinað Þýskaland í fyrsta skipti) Þetta er að vísu fyrsti brassaleikur sem ég sé, en ég verð að segja að ég skil ekki hvað fólki finnst svona frábært við þetta brasilíska lið, þeir voru með allt niðrum sig, og mér finnst, eins og ég sagði fyrr, stórskrýtið...