2ja ára gamlir bílar eru að seljast á meira en þeir kostuðu nýir, einfaldlega vegna þess að það er samt miklu betri díll en eins bíll nýr úr kassanum, sem hefur hækkað trúlega tvöfalt, allavega í tilfelli japanskra bíla (enda stendur yenið fyrir sínu). Seljanda þessa Viper 400 hefur sennilega legið mikið á að losna við hann / fá peninginn, eða hreinlega ekki verið nógu gráðugur, ætti vel að vera hægt að fá meira fyrir þann gítar, kostuðu um 70 ef ég man rétt á toppi góðærisins. Svo er annað...