Örugglega bara lélegir samningar eins og er með Gibson, sem veita litlum búðum engan afslátt, en oft alveg gígantískan til netverslana, svo mikinn að þær ná að selja hljóðfærin út með góðum hagnaði á lægra verði en þær kosta inn í minni búðir! Ef þú umreiknar yfirstrikaða verðið hjá netversluninni yfir í krónur heim komið, ertu þá ekki kominn með eitthvað nálægt þessum 16 þúsundkalli? Trúi því ekki að menn séu vísvitandi að okra á neytendum, sérstaklega ekki þegar orðið er svona þægilegt og...