Mér finnst reið riff alltaf hljóma aðeins reiðari í D, svo ég er sennilega hrifnastur af D-tuning (D-G-C-F-A-D). Annars er ég að spila á víxl í E-standard, D eða B (B-E-A-D-F#-B), og m.a.s. með eitt lag í Drop-D, aðallega því þá hef ég tvo möguleika á að nota opinn streng sem gefur sama tón, bara með áttundina á milli (spila intróið að laginu clean og hátt uppi með opinn hærri D drónandi á milli, en er síðan með þyngra riff gangandi í gegnum lagið byggt á sömu nótum áttund neðar, með neðri...