Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: nýji gítarinn minn.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Flottur gítar, ég var næstum búinn að kaupa einn í sumar en rétt missti af honum. Ég á einn Eclipse I CTM (basically sami gítar nema með “solid” lakki og fjöllaga bindingu) Og fannst 81 pickuppinn í brúnni bara engan veginn að gera sig, ef þér finnst brúarpickuppinn of þunnur þá mæli ég eindregið með að skipta honum út fyrir EMG 85, hann smellpassar í brúna á þessum gítar!

Re: nýji gítarinn minn.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
“Miðaverð” á honum er 114.900 ef ég man rétt.

Re: EMG-81?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Allavega kostaði 85 pickuppinn sem ég keypti þar 7900. Efast um að 81 sé dýrari þósvo hann sé af einhverri illskiljanlegri ástæðu vinsælli. Þeir kosta held ég 89 eða 99 dollara úti, og EMG eru eitt af þessum fyrirtækjum sem rukka alla jafnt sama hve mikið þeir panta, 89x65x1,245 = 7202 99x65x1,245 = 8011 Gibson eru held ég einu (vinsælu) pickupparnir sem eru dýrari hér heima en úti. Duncan, DiMarzio og EMG eru öll að selja þetta á sama verði í litlu búðirnar hér og stóru vöruhúsin úti.

Re: EMG-81?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
EMG pickuppar kosta 7900 krónur stykkið..

Re: Rugl sóló

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Mér fannst borvélin best.. :D

Re: Hjálp!!!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Trabeninn er stórfínn fyrir peninginn. Vinur minn gamblaði með að fjárfesta í svona í sumar (Tribal Sun reyndar, en þetta er allt sama dótið fyrir utan mismunandi brýr) því hann er örvhentur og langaði í 5-strengja bassa og úrvalið ekkert sérstaklega mikið í þessum verðflokki. Við erum báðir gáttaðir á því hvað þessi bassi er góður miðað við að hafa ekki kostað nema um 40 þúsund heim kominn.

Re: Line6 Variax

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Rectumfrier, já, vísvitandi :P

Re: segið mér hvða gítar þið mynduð kaupa??

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þegar þú segist ekki vilja ESP, Gibson eða Fender, ertu þá að tala um vegna verðsins, eða viltu vera “öðruvísi”, og útilokar þá um leið ódýru merkin, LTD, Epiphone og Squier? Ef þú vilt stóru merkin bara ekki peninganna vegna, þá mæli ég með LTD 400 seríunni, eða 200 ef 400 er of dýr (400 kosta 55-60 þúsund, 200 sennilega svona 30-40 án þess þó að ég hafi minnstu hugmynd um það). Ef þú vilt bara ekki þessi stærstu merki “coolsins” vegna, þá mæli ég með Tradition eða ódýrum Godin. Hugsanlega...

Re: Fenguði eitthvað hljóðfæratengt í jólagjöf?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Gigbag utanum baritoninn, stand og “The Electric Guitar Handbook” .. mjög fróðleg lesning, þósvo ég hafi vitað 92% af þessu fyrir :P

Re: Line6 Variax

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Lester? Er það þá stælingin á Les Paul, svona eins og JCM-800 heitir “Brit J-800” og Vox AC-30 “Class A-30” og Dual Rectumfrier “Treadplate” í Line6 mögnurunum?

Re: Bláa lakið einusinni enn..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
En þú ert alltaf að kvarta yfir hvað ég spila mikið… Kannski ég ætti bara að fela þig inni í skáp :P

Re: Bassi til sölu

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
..en það kemur okkur lítið við þar sem við búum ekki í Ameríku.. ..var of fljótur að ýta á “áfram” :P

Re: Bassi til sölu

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég held að þú sért að skoða vitlausa síðu þegar þú talar um lítið úrval af ESP bössum.. Úrvalið sýnist mér bara nokkuð fínt: http://www.espguitars.co.jp/oversea/index_ba.html Hinsvegar er úrvalið í Ameríku nokkuð slappt, eins og sjá má á síðu bandaríska dreifingaraðilans, www.espguitars.com

Re: Hljóðfærabúð ?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hljóðfærahúsið svona finnst mér af því að labba inn í búðirnar, endalaust mikið af gíturum og bössum á veggjunum, og talsvert af hljómborðum og trommudóti á gólfinu. Tónastöðin er líka góð hvað varðar fjölbreytileika, þeir eru með allan blásturs- og strokhljóðfærapakkann. Annars hafa Rín og Tónabúðin sótt mikið í sig veðrið eftir flutningana, en ég held þær standi samt hinum tveimur að baki ennþá hvað úrval varðar.

Re: Bláa lakið einusinni enn..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Bara svona eins og þú ;) En svona að öllu gríni slepptu, þá fannst mér þessi haus fara gítarnum betur heldur en “ESP pointed” hausinn á nýju týpunni (MHB-400)

Re: Gítar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Mustaine er einum of oft búinn að reykja hass úr holum í jörðinni held ég. :P (Þeir sem hafa séð Some kind of Monster skilja væntanlega hvað ég er að tala um)

Re: Bláa lakið einusinni enn..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hmm.. virkar hjá mér.. kannski er .tk eitthvað að feila, prófaðu www.internet.is/bjornk

Re: sweet gítar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hinn gaurinn í bandinu mínu (alvöru bandinu, ekki djókbandinu í undirskriftinni) er með svona (í þessum lit m.a.s.). Þrusugræja verð ég að segja, þósvo þetta sé ekki eitthvað sem ég myndi kaupa mér.

Re: auka kostnaður ??

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það leggst virðisaukaskattur, 24,5% ofaná hljóðfæri (og reyndar allar vörur aðrar en “nauðsynlegar” matvörur) sem send eru heim. Veit reyndar ekki hvort þetta verð sem þú ert með þarna er með eða án vasks í Þýskalandi, en þú ættir að sleppa við þýska vaskinn. Þegar ég hef verið að fá beint heim með UPS frá t.d. Music123 leggst svo ofaná þetta þúsundkall eða tveir í sendingarkostnað innanlands og einhver pappírsvinnugjöld.

Re: Bláa lakið einusinni enn..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Og svona fyrir þá sem vilja meira þá er hér þráður með fleiri myndum: http://p222.ezboard.com/fespguitarsmessageboardltdandespguitartalk.showMessage?topicID=10789.topic

Re: Bláa lakið einusinni enn..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Klikkaðu á linkinn í undirskriftinni minni, svo íslenska fánann, og svo á “búnaður” .. ég er Bjölli :P Þessi gæti reyndar ennþá verið listaður undir “draumagítarar/væntanlegir”, en ég var búinn að updeita síðuna með upplýsingnunum um hann..

Re: Bláa lakið einusinni enn..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
$325 .. þrjátíuogeitthvað (33-35, eitthvað svoleiðis) hingað kominn..

Re: >Hljóðfæri

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Bað um tösku utanum baritoninn og svo einhverja standa bara og einhverjar bækur um uppsetningu og viðhald á gíturum.. allt annað sem mig langar í sem e´g man eftir er of dýrt..

Re: Jackson Randy Rhoads 5 Custom

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Held þú sért að rugla.. Randy Rhoads dó í venjulegri einshreyfils vél, því þeir voru að fíflast og banka ofaná rútuna sem Ozzy var í með vængjunum.

Re: Nice

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
DV-8 og V Standard held ég að sé sama boddýið.. og þeir eru alls ekkert ósvipaðir King V, þekki það ekki nógu vel til að segja til um hvort þeir séu nákvæmlega eins eður ei..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok