Þessi gítar er allur málaður með rúllu því hann á að minna á fyrsta bílinn minn, sem var einmitt málaður caterpillargulur og með ýmsum rauðum skreytingum, allt með rúllu og penslum :P Sennilega ef þú ert þokkalega flinkur með úðabrúsa eða málarapensil, þá bara sprautarðu eða málar mynd á gítarinn, jafnar það út með mjög fínum sandpappír er hægt er og svo glæru ofaná. Eins ættu svona hnakkabílabúðir að geta græjað einhverja “decala” (eiginlega bara límmiðar, en mun þynnra að mér skilst) sem...