ég var að kaupa (fyrir nokkrum dögum) ps3 250gb. ástæðurnar eru margar, ég skal telja upp helstu: 1: það er hægt að nota hana sem sjónvarpsflakkara (og það hd flakkara) sambærilegur flakkari út í búð kostar um 10þ krónum minna, en guess what, hann spilar ekki tölvuleiki. 2: hún spilar blu-ray myndir. ef þú vissir það ekki, þá er hd-dvd formatið dáið og blu-ray er það sem koma skal. Blu-ray spilarar kosta kannski 10-15þ kr minna en ps3, en guess what, þeir spila ekki tölvuleiki. xbox og wii...