Unglingavinnan er eitt það léttasta sem þú getur gert yfir sumarið. allavega eftir því hvernig ég man eftir því. Maður gerir ekki neitt þarna, bara situr í beðum og spjallar við hina. Svo ertu líka að vinna úti, sem er enn skemmtilegra. Ég var að vinna við þjónustu-störf síðasta sumar, INNAN DYRA! það var hræðilegt, núna er ég í byggingarvinnnu og vinn allan daginn úti :D sem mér persónulega finnst MIKIÐ skemmtilegra.