það spila náttúrulega engir tveir allveg eins á trommur eða hljófæri. Ég er sjálfur ekki trommari en ég vill oftast vera allveg þétt við settið þegar ég tromma.
tja, ef þetta eru nú svona 5 vinir sem koma saman og spila, stór efa ég um að þeir fari bara að reka einn. Persónulega finnst mér sumarhljómsveitir orðnar OF metnaðarfullar hér á landi, ef fólk mætir ekki á einhverjar 3 æfingar þá er það rekið og nýr fundin.
gítarleikarar eru alætur, þeir fara alltaf að kaupa sér bassa líka og halda að það sé eitthvað svipað og að spila á gítar. But they were wrong :D Trommuleikarar eru oftast mjög nískir á pening, tíma varla að kaupa sér nýja kjúða, ekki líður á löngu þangað til þú “bustar” þá við að líma saman brotna kjuða inní bílskúr. Gítarleikarar eru hins vegar þessar alætur sem kaupa kaupa og kaupa, þurfa alltaf að eiga þessar “metra lengjur” af effectum :D haha.
Alltaf þegar ég fæ eitthvað nýtt þá fer ég að spila mikið meira, svo það er ekkert vont við það að vera alltaf að kaupa sér eitthvað… það ýtir bara undir meiri spilun :D
mjög góð æfing að æfa sig að spinna sólo upp sjálfur, en ég tel ekki mikla æfingu í að spila meðan þú horfir á sjónvarpið… því þá ertu ekki allveg meðvitaður hvað þú ert að gera. Æfing er stund þar sem þú hugsar ekki um annað en að spila. Til reginsmiðs Skoðaðu greinarnar sem eru herna á huga, t.d. tap :D ég gat lært smá af því og ég spila á bassa :/
Hljómsveitin sem ég er í: Gítar, hljómborð, Bassi, söngur, trommur. Vorum upprunalega með annan gítarleikara, svo hætti hann og síðan þá hefur Hljómborðið tekið við rythm gítarnum og auðvitað er hann líka soldið solo. Hlustaðu á Deep Purple.
ja ég las allt þar og sá ekki eitt sem tengdist því að þetta ætti heima hérna. En auðvitað er /hljodfaeri orðið svo afstætt að þetta er bara ein stór samfélag :D Bætt við 27. júní 2007 - 23:13 ég er bara ánægður með að fá fleirri korka inn :D
Ég náð góðum framförum á því að læra allveg slatta af lögum (ég spila reyndar á bassa, en svipað gildir öruglega um gítar). getur tekið æfingar fyrir vinstri höndina. [i]e------------------------------------------1-2-3-4- c----------------------------------1-2-3-4--------- g--------------------------1-2-3-4----------------- d------------------1-2-3-4------------------------- a---------1-2-3-4---------------------------------- e-1-2-3-4------------------------------------------[/i] Þessar...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..