Ég meina það hafa eflaust ekki margir farið í gegnum lífið án þess að særast. Þetta er eitthvað sem maður lenndir bara í og á ekki vera að velta sér uppúr hvað sé að fara gerast í framtíðinni. Meðan maður er ungur á maður að lifa lífinu, gera eins og þú vilt gera núna en ekki hugsa “þetta samband verður ekki til enda”. Kannski muntu skemmta þér geðveikt vel í ár með þessum strák? Þá hefurðu bara eitthvað til að muna eftir úr æsku þinni, góðar minningar. Æji ég veit það ekki, svona finnst mér...