Hugsa bara um að hann er aðeins VINUR í dag, og öruglega einn sá besti sem þú munt þekkja vegna þess hve vel þið þekkið hvort annað. Málið að finna sér bara nýtt hobby til að gera, t.d. byrja á því að fara í ræktina? (það sem ég fór að gera eftir að ég og kærastan mín hættum saman… og við hittumst sirka 1sinnum í viku).