ef þetta gerist bara með þinn gítar þá er ekki um annað að ræða en að prufa að setja gítarinn þinn í annan magnara sjá hvort að sama útkoman er þar til staðar. Ef svo er þá ferðum með hann í næstu hljóðfæraverslun sýnir þeim þetta og spyrð hvort þeir viti hvað gæti verið að, nú svo fer gítarinn í viðgerð.