hef prufað nokkra svona bassa… aldrei líkað við þá tónlega og útlitslega séð það er hinsvegar smekksatriði. En ein fyndnasta frásögn mun hér verða sögð… mig dreymdi einu sinni eða réttara sagt þá fékk ég martröð um að epiphone Thunderbirdin minn týndist og ég hafði keypt Sunburst Les paul bassa… ég vakaði um nóttina og sá Thunderbirdin á veggnum. Þetta var virkilega vondur draumur og öruglega á top 10 yfir þá verstu sem ég hef fengið.