velkominn á /hljodfaeri, ef þig vantar svar spurningum hérna í framtíðinni þá ekki hika við að spurja… maður lærir ekki á því að þegja. Mæli eindregið með að fara í tónskóla þó það sé dýrt, þó ekki nema kannski bara í 1-2 ár ef þú villt endilega spara pening. Lærir mun hraðar á því að vera í skóla. Annars er ég sjálflærður og lærði mest á því að reyna að spila lög sem mér fannst skemmtileg og líka að spila svo seinna með hljómsveit.