Hef verið að pæla, þegar maður sér þessa “frægu” tónlistarmenn… þá eru þeir oftast með einhvern “rack” yfir alskonar dót t.d. EQ, compressor og fleirra. En samt þá eru þeir stundum allveg roaslega stórir, er að pæla hvort einhverjir hérna vissu hvað fólk er að nota, og væri best að fá link á “gear” hjá fólki sem er með svona “rack”