Ég er rauðhærður, þó sumir segja mig hafa hár meira út í svoan brúnt þá telst hárið samt sem rautt, þó það sé ekki dökk rautt. Varðandi fordóma gagnvart rauðhærðum þá eru þeir ennþá til staðar, þótt þeir séu aðeins örlitlir. Ef það er eitthvað sem heldur þeim gangandi þá eru það kvikmyndir, nördar í kvikmyndum eru langoftast, ef ekki alltaf, látnir vera rauðhærðir. Það eru s.s. kvikmyndir sem halda lífi í þessum fordómum. Sem er mjög leiðinlegt. Sjálfur varð maður bara fyrir barðinu á þessu...