Ég vil byrja á því að hrósa þér fyrir vel orðaða grein. Við erum greinilega mjög samhuga í þessum málum. Fólk talar um að allt sé að fara til helvítis í Írak, því verður ekki neitað að ástandið er mjög slæmt enda stríð nýgengið yfir og vel skiljanlegt að þjóðin sé klofin, enda einvaldi til margra margra ára nýlega rutt af stóli. Ástandið fer ekki versnandi, þvert á móti fer því smátt og smátt batnandi, og tel ég að eftir um 7 ár eða svo eigi fólk eftir að skammast sín fyrir að hafa talað...