Tja barnamynd… Veit ekki betur en þessi mynd sé bönnuð innan 12 í þýskalandi, þó það sé reyndar mjög mismunandi eftir löndum. Það á ekki að tala í bíó því það truflar aðra sem komu til að horfa a myndina. Afhverju að fara með svo unga krakka á mynd sem er ekki talsett ef krakkinn hefur ekki þroska til að skilja venjulega bíómynd eins og þú orðar það. Að hlusta á einhvern tala í bío, (í síma eða við næsta mann) er álíka pirrandi og að þurfa að anda að sér sígarettureyk á veitingastað.. eitt...