Tja margur á eflaust eftir að hugsa, “hver er tilgangurinn með háhraða nettengingu ef ég get ekki dl neinu spennandi” Það þarf enga 1.5 adsl tengingu til að lesa fréttasíður eða eitthvað álíka. Spurning hvor notendur eigi eftir að minnka tengingar sínar í kjölfarið?? En hvað er málið með að láta 2 þessara 12 aðila gista fangageymslur ? Voru þeir með læti við lögguna eða eitthvað álíka ? Ekki fara í dópið, það er ógeð, farðu frekar í spilakassa, þar ertu amk að spreða í góðgerðarmál, sem er...