Ég nefndi bara þá aðila sem ég vildi að mundu vinna í kosningunum. Og ég vil ekki að Repúblikanar vinni kosningarnar. Þannig nefndi ég bara Demókrata þarna, fyrir utan Bush. Ég veit að vinsældir Bush eru enn miklar en ég er að vonast til að þær minnki fyrir kosningarnar 2008. Þú þarft ekkert að segja mér að eg hafi lítið kynnt mér málið því það er alveg satt. Ég sast bara niður, skrifaði þessa grein niður á nokkrum mínútum og sendi hana inn. Bætt við 8. febrúar 2007 - 08:07 Ég held að þú...