við erum um 100 íslendingar á mínum server, vorum einu sinni með eitt guild sem hét víkingar íslands, en svo brotnaði það niður og allir fóru sína leið, núna er ég í guildi sem er í BWL núna og er með 7-8 íslendingum en ég efast um að ég nenni að uppfæra afrekinn. annas erum við með channel á servernum sem heitir /vikingar sem við íslendingar spjöllum saman, svo ef þú átt kall á aggrammar gerðu /Join vikingar ;)