Ég meina ef fólk setur mettnað í það að halda lan mót, þá er það allveg hægt, það þarf bara mikla undirbúningsvinnu svo þarftu að vera með 2-3 í staffinu sem geta tekist á við ALLT. Það þarf að hugsa út í netkerfi, rafmagn, borð, húsnæði, stóla, switcha, lan snúrur, server vélar, löglegu hliðina. Það er ómögulegt að halda lan mót án þess að vera með stórt fyrirtæki á bakvið sig að mínu mati, það getur allt klikkað, en ég mæli samt með því að enginn sem hefur ekki reynslu af svona lagað taki...