Jæja miRo snáði, Ég er nú búinn að þaga vel yfir því sem búið er að skrifa, en ég held að þú hafir ekki efni á því að koma með svona korka hérna. Númer eitt tvö og þrjú þá var ég alldrei á leiðinni að taka þetta kerfi sem ég gerði fyrir ykkur niður, þó að biggi hafi sagt það í reyði, þá var ég samt búinn að láta hann vita af því að ég myndi ekki gera það, og plús það þið hefðuð allveg geta haft þetta mót í gangi án þess að nota þetta kerfi, því hefði bara seinkað ennþá meira, en það sem...