Allir eru að tala um að til þess að vera góður í cs þarftu að vera með góða samræmingu í hugafari, sjón, heyrn og viðbragði. Þetta er vísu eitthvað sem þú þarft, já, en eitt sem allir eru að sleppa út en það er tölvubúnaður. Ef þú hefur ekki græjuna þá getur einstaklingur bara orðið góður seint bestur. En þetta gildir einnig í íþróttaheiminum (ég tel cs ekki vera íþrótt í þeim skilningi eins og fótbolti, körfubolti, frjálsar ect.) sem dæmi: var tennis leikari sem var sá besti um 80 sem...