Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Delicious
Delicious Notandi frá fornöld 34 stig
En hvað veit ég? “When you look this good you don´t have to know anything.”

Re: Brightness

í Half-Life fyrir 20 árum
það er ekkert sem bannar þér að hækka gamma í windows. mér skillst að uc hafi verið að nota forrit til að hækka upp gamma.

Re: Bios stillingar og cfg --Morendiz

í Half-Life fyrir 20 árum
ekkert af þessum stillingum eða tweakum er bannað… aðeins á lanmótum þyrftiru að breyta þessum netstillingum. ekkert af því að gera vélinna sína betri… eina sem ég sé sem ætti að banna er að hleypa svona stubbum á svona vél.

Re: Frétti að netið mitt virkaði ekki og mig vantaði hjálp

í Half-Life fyrir 20 árum
ég myndi skoða hvort öll ljós eru virk á routernum… það gæti verið að það þurfi að endurræsa línunni. þú þarft að láta síma fyrirtækið þitt gera það

Re: Spár : skálfti 4 2004

í Half-Life fyrir 20 árum
svo fólk átti sig á því þá er ekki hægt að lenda í 12. sæti.. bra 8-12 svo minnir mig að það sé 5-7 og síðan 1. 2. 3. og 4. endilega leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál

Re: Spár : skálfti 4 2004

í Half-Life fyrir 20 árum
gaman að sjá að þú ert harður gaur. hlítur að vera alveg heví vinsæll

Re: Spár : skálfti 4 2004

í Half-Life fyrir 20 árum
Margir hafa haft orð á breytingar í röðum liðs þá vil ég minna enn á það sem ég myntist á í upphafi: “Liðaskipan er tekinn af þráðnum hans zlave um skráða leikmenn og tek ég enga ábyrgð ef vitleysa er í liðsmönnum hvers liðs.” ég gerði þessa grein mjög seint og gat því ekki spurt fyrir um rétta uppsetningu liðs. sem er miður, því t.d. að bulletbreaker komi með spears á bara eftir að gera þá enn sterkari. en ég stend enn við fyrri spá. endilega lagfærið villur í uppsetningu liða og komið með...

Re: möp á skjálfta

í Half-Life fyrir 20 árum
þetta er bra í riðlum svo það ætti ekki að skifta öllu máli… það væri kanski annað mál ef strike kæmi í elemination þá er hægt að væla. og já fire BURT það er rusl map, var sæmilegt fyrir breytinga

Re: Hvað hefur þú farið á marga skjálfta?

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
man nú voðalítið eftir árunum fyrst, var allavega 1.3 sem mig minnir að hafi verið 2000 til eða frá eitt ár var þá mán liðin síðan mar byrjaði á essari vitleysu. 1. von - simon delicious rock vulcan… vorum bra 4 fengum stundum láner sem mig minnir að hafi verið enginn annar en spike ;) náðum að vinna svona helming náðum samt ekki upp úr riðli 2. von - addict rock simon delicious freedom tiesto massívt skemtilegur skjálfti með balla (símon) og egil (rockinn) fremsta í flokki… balli ávalt...

Re: Clan tag * =]

í Half-Life fyrir 20 árum, 2 mánuðum
þetta er auðvitað flottasta clan nick-ið :

Re: Skjálfti 3 2004

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
mér fannst standa upp úr hversu mikill munur var á ice og drake vs öllum hinum liðunum.. ef skoðaðir eru bracketarnir þá fóru þeir allt of auðveldlega í úrslitinn. þannig persónulega fannst mér þetta ekki sterkur skjálfti.

Re: Ísland 25 - 5 Írland

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég verð nú eiginlega að vera sammála. ok biggi spilaði ekki en það eru sex leikmenn þarna og þeir eru úr tveimur liðum

Re: Skjálfti 1 | 2004

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ert þú semsagt að bjóða þig fram dynó ;D

Re: Villur í leikaravalinu!

í Harry Potter fyrir 20 árum, 4 mánuðum
gulla369griz, ég verð nú að vera ásammála þessari yfirlýsingu að allir hafi verið eins og þeir eiga að vera í hringadrottinnsögu. peter jackson valdi mjög vel í hlutverkin. ég var mjög sáttur við castið en ég hafði séð margar persónur öðruvísi fyrir mér… t.d. bilbo ( þá sérstaklega útfrá því hvernig honum er líst í the hobbit ) og boromir… saknaði svo stórlega Tom Bombadil. síðan hafði ég séð entana allt öðruvísi fyrir mér. svo auðvitað vantaði heilan helling í myndirnar sem var í bókinni…...

Re: Keyboard buttons for Counter-Strike

í Half-Life fyrir 20 árum, 5 mánuðum
mouse2 +forward mouse1 +attack mouse4 lastinv MWHEELDOWN +attack MWHEELUP +attack f back d left g right r wep spec func z reload y drop wep a walk b crouch s “slot1” t slot2 h slot3<br><br>En hvað veit ég? “When you look this good you don´t have to know anything.” -delicious^nsp-

Re: Bara forvitinn

í Half-Life fyrir 20 árum, 5 mánuðum
droppa með “y” og hleð með “z” wep-special func er “r” wanna know more?<br><br>En hvað veit ég? “When you look this good you don´t have to know anything.” -delicious^nsp-

Re: Lakers - Detroit ... game 3

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
lakers hafa máske mannskapinn… þetta er stjörnu lið. en pistons eru liðsheild sem reiða sig ekki á að einn eða tveir menn klári leikina. tel ég og vona að pistons klári þetta… en ég gæti vel trúað því að þetta endi í oddaleik. en ef vörn pistons verður áfram jafn sterk endar þetta 4-1

Re: Skjálfti 2 | 2004

í Half-Life fyrir 20 árum, 5 mánuðum
mest á óvart: dig, þeir þurftu að hafa fyrir hlutunum og náðu með góðri spilamennsku verðskulduðu 3. sæti. mestu vonbrigði: það var mikið um vonbrigði á þessum skjálfta meðal annars nokkur hafa verið nefnd… svo komust don og kotr ekki upp úr riðli. persónulega fanst mér drake valda mestu vonbrigðunum með að spila langt undir getu allan skjálfta. þeir komust í úrslit… en það ætti nú bra að vera forms atriði en þeir þurftu að hafa fyrir því. það kom enginn spilari mér sérstaklega á óvart....

Re: cs skallar

í Half-Life fyrir 20 árum, 6 mánuðum
predikarinn er spez dæmi… ég meina maðurinn er eins og Cousin IT í Adams fjölskildunni með skalla<br><br>En hvað veit ég? “When you look this good you don´t have to know anything.” -delicious^nsp-

Re: Spá fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni???

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 6 mánuðum
vantar porto á milli varnarmenn og halda : ef varnarmenn /porto/ halda honum í skefjum

Re: Spá fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni???

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 6 mánuðum
dagsform og ekkert annað. ef morientes finnur taktinn þá taka monaco menn þetta. ef varnarmenn halda honum í skefjum og ná að spila sinn bolta þá fara þeir með sigurinn. spái samt 3-0 sigri monaco, ekki það að porto sé lakara liðið. bæði liðinn eru álíka sterk. hef það bra á tilfinningunni að monaco eigi eftir að spila frábæran bolta og ekki hleypa porto inn í leikinn

Re: Final four

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ekki úrskrifa rob alveg í final four. hann er að vísu með marga mjög svo fúla út í sig í kviðdómnum.. en ef að valið stendur á milli b. robs og amber þá eru enginn ljós úrslit. hvort haldiði að þau vilji að vinni… sá sem spilaði leikinn best eða sá sem “rode the coat tail”. Amber er í þessari stöðu með því að fela sig bak við rob… hún er ekkert saklausari en rob. ef það er val milli amber og rob tel ég að rob fari með sigurinn.

Re: aztec2

í Half-Life fyrir 20 árum, 6 mánuðum
þetta borð á eftir að ganga af flestum tölvum dauðum.. (úff mania). gæti verið nothæft í scrimmum… fínt að fá nýtt borð inn í roteringuna. <br><br>En hvað veit ég? “When you look this good you don´t have to know anything.” -delicious^nsp-

Re: ConfiggaZ

í Half-Life fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Spaz.cfg er held ég málið ;) þó ég viti ekki mikið um cfg skipanir fyrir utan fps boost þá get ég ekki trúað öðru en það sé einhverjar skipanir sem minka recoilið niður í nánast ekki neitt. ég er ánægður ef fyrsta skotið fer beint þannig þykir mér frekar súrt að sjá menn með teipaðan niður mouse1 og skotinn fara ekki út fyrir crosshairið. just my opinion<br><br>En hvað veit ég? “When you look this good you don´t have to know anything.” -delicious^nsp-

Re: mouse sensitivity

í Half-Life fyrir 20 árum, 7 mánuðum
thx beib :* ksskss<br><br>En hvað veit ég? “When you look this good you don´t have to know anything.” -delicious^nsp-

Re: The O.C.

í Sápur fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Seth á ekki einu sinni að þurfa hugsa sig um… Anna er massa bjútí, að mínu mati langt um meira hottí en Summer. Síðan er hún líka eikkað aðeins meir en tits and ass.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok