Mörg góð komment hérna, en ég er þó ósammála því að geimveran hefði ekki átt að sjást í endinum. Myndin undirbjó mig, sem áhorfanda, allan tímann undir það að sjá geimveruna í raun og veru. Mér fannst t.d. lokaatriðið þar sem að geimveran birtist inni í stofunni alveg þrælmagnað, sjónvarpsreflectið var fyrst og fremst hannað til þess að láta áhorfandann sjá smá “glimpse”. Auka spennuna. En já, atriðið var alveg þrælmagnað því að þegar maður loksins sá geimveruna og áttaði sig á því að...