Fullkomlega rétt mál sem Armon fer með, en varðandi fjölhæfni stýrikerfa þá fynnst mér gaman að segja frá að MacOS X er mjög líklega ofarlega á listanum, t.a.m. þá er til native X11 umhverfi fyrir OS X, svo ekki sé nú minnst á það að OS X er náttúrulega UNIX yfirhöfuð, og ofan á allt þá keyrir það auðvitað unix forrit, linux, os 9, windows forrit (með VPC) og allt það klabb. En meina, hver er tilgangurinn með því..sé ekki betur en að þetta sé allt sami grauturinn þegar allt kemur til...