Tja, já og nei. Hef alltaf verið nokkuð hraustur þegar vonin er annarsvegar, en ætli boðskapurinn sé ekki eitthvað á þá vegu að batnandi engli er best að lifa og við ættum að sýna hvort öðru traust til að fólk geti orðið að betra fólki. Og svo líka að sólin er betri en á horfðist. Annars er þetta þriðja ljóðið mitt á skömmum tíma hérna pardus. Sem minnir mig á það! Held ég ætli að auglýsa ljóðakvöld sem eru á bláa barnum annan hvern miðvikudag, rosa gaman, pardus, þú ættir að láta sjá þig....