Einn kennari minn sagði við mig, þegar ég var í grunnnámi kvikmyndaskóla Íslands að við ættum að nýta tímann í sk´lanum til að gera hlutina eftir okkar eigin höfði, því þegar við komum á vinnumarkaðinn fáum við það ekki, sjáðu til, skólinn er til að við lærum aðferðirnar og þróum sköpunargáfu okkar til hins ýtrasta, svo að, þegar við fáum einhver FÁRÁNLEG verkefni þegar út er komið, þá höfum við nógan kraft í okkur til að gera gott úr því.