Þegar mest á reynir, þá soltinn magi, þá svangur hugi, þá þreytan kemur, þá þorsta sækir, þá þörfin knýr, þá þreyttur vinnukraftur, pantar sér pizzu og kók. Deeq. N.b. Þetta ljóð var skrifað í vinnu, á næturvakt skömmu eftir að pizzan kom í hús, á páskadagsnótt.