Það var einn dag, að Múfasa hugðist ferðast yfir eyðimörkina. Hann sótti úlfalda sinn, setti á hann föggur sínar og reið af stað. – Í tíu daga reið hann, eða þar til úlfaldi hans hné niður úr þurrki og dó, og Múfasa beið dauða síns, liggjandi, aleinn í steikjandi sólinni.. – það var þá, að fyrir augum hans birtist maður og sagði: “Mundu ávallt vinur, að brynna úlfaldanum áður en þú leggur yfir eyðimörkina.” – Múfasa, furðu lostinn, spyr hver þessi maðurinn var og er svarað að þessi maður...