Okay, alltaf þegar ég var lítill, í hvert einasta sinn sem mig dreymdi eitthvað var það martröð. Og enn í dag dreymi mig,þegar ég man drauminn er það yfirleitt martröð eða algjör sýra. Eitt sinn dreymdi mig að ég var að labba, leika mér í Grafarvognum(var eitthvað að hanga einn) ég sá þá minnist mig tvo stráka sem voru nokkurs konar óvinir mínir þá. Þeir voru með pressu úr tré, ég sá þá setja krakka inní þessa pressu, og ýttu af öllum kröftum niður og ,,splash,, blóð út um allt. Ég flúði,...