Já góð grein. Og hef ég hana til hliðsjónar ef ég fer á útihátið. Ég hef nú ekkert farið á svona hátíðir. Ég hef ekki einu sinni smakkað bjór, ég geri það nú bráðlega, það er alltaf verið að bjóða mér að smakka hjá fjölskyldumeðlimum, þó aðallega pabba. Maður verðu að smakka, en ég ætla að læra að drekka í vægi, þannig að ég lendi ekki í neinu rugli eða bara upp á framtíðina að ég verði ekki róni. Reyndar er svona mitt alkóhól Pepsi Twist, ég drekk svo mikið af því.