Ef svo er þá voru þær einhvern veginn allt öðru vísi, með allt öðrum hreyfingum…líklega líkari BJJ og kickboxi :). Því meiri “stíll”, því minni virkni. Það er þumalputtaregla sem virkar vel. Oftast eru þessir stílar seinni tíma uppfinning þó þeir reyni að þykjast vera eldgamlir. Fólk hefur ekkert breyst á síðustu 1-2.000 árum og hreyfingarnar sem mönnum þykja flottar í Aikido virkuðu ekkert betur í gamla daga. Taekwondo menn spörkuðu heldur ekkert riddurum af hestbaki og Kung Fu munkar...