Þegar ég var búinn að læra BJJ og gat hætt að mæta. En svona í alvörunni þá man ég eftir nokkrum hlutum eins og að læra að slaka á í vondum stöðum og hætta að panikka þó ég gæti kannski ekki mikið andað og svona. Að hætta að hugsa meðvitað um hvernig væri best að halda stöðum og fara að geta haldið stærri mönnum niðri með því að færa balansinn til og “pósta” án þess að hugsa “Spriklaðu hlunkurinn þinn! Spriklaðu þangað til þú spriklar ei meir!! HAHAHA”…hugsaði ég gjarnan á meðan.