Fín grein og er ég sammála þér. Afhverji á samkynhneigt fólk að þurfa að lifa við einhverjar aðrar aðstæður en við? við erum öll eins…að mestu leiti. kirkjan er á móti smokkum og örugglega kynlífi fyrir hjónaband líka, Þú ert að blanda kirkjum saman þarna, Kaþólikar eru á móti smokkum. Kirkjan hér er ekki á móti hommum, held að það sé aðalega krikjurnar í Kirkjubeltinu í Bandaríkjunum (ef ekki heyrt neit um þetta frá evrópu) Annars mjög fín grein