Jæja, það sem ég er allavega sammála þér í þessu að fólk er rakkað niður fyrir skoðanir sínar og það skiptir ekki máli hvað þú ert að tala um. Einnig það að eldra fólk er ekki mikið fyrir að hlusta á álit þeirra yngri þar sem þau eru bara það fá fróð að þau hafi ekki hugmynd um hvað þau eru að segja (sem að stundum er rétt). Þar sem “Gelgjur” eru of uppteknar við það að þroskast og á þeim tíma gera þær mjög mikið að því að tjá sig með bulli, pælingum sem fólk ætti ekki að vera að pæla í og...