Jæja, á leiðinni heim úr skólanum í dag þá var næstum keyrt inn í mig. Ég var að aka eftir Vesturlands veginum og var á miðju akgreininni, þegar ég kom að esso stöðinni sem er við veginn þá ákvað leigubíll sem var á vinstri akreininn að skipta um akrein allt í einu(Þetta var um svona 5 leitið) hann slepti því að gefa stefnuljós og ætlaði bara beint inn á mína akrein og inn í mig þar sem ég var akkurat hliðina á honum. Ég beygi í burtu og flauta á hann og þá kippist hann til baka þannig að...