Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dashinn
Dashinn Notandi síðan fyrir 18 árum Karlmaður
1.524 stig
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”

Airbus A320 (2 álit)

í Flug fyrir 17 árum
þetta er Airbus A320-212 frá flugfélaginu Monarch Airlines, ég tók þessa í sumar á Gibraltar. Maður komist næst þotunum þar, það þarf að stoppa alla bíla umferð svo að ein flugvél geti lent.

Ertu flugmaður? (0 álit)

í Flug fyrir 17 árum

Bombardier (2 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þetta er Bombardier BD-100-1A10 Challenger 300. Tók þessa mtn að kv0ldi fyrr í sumar.

TF-JMM (1 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þarna er Fokker 50 að fara að lenda á 31 að kvöldi þann 17.júlí.

Twin Otter (5 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þetta er De Havilland Canada DHC-6-300 Twin Otter sem er þarna að lenda eftir leiguflug frá Akureyri.

Dash-8 / TF-JMB (2 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þetta er De Havilland Canada DHC-8-106 Dash 8 ( TF-JMB ), tók þessa mynd síðustu helgi.

TF-AIB (8 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 1 mánuði
þetta er Cessna 140, árgerð 1947 kom hingað til Íslands vorið 1962. Eins og þið sjáið þá losnaði hægri vélarhlífin í flugtaki og þurfti þar af leiðandi að lenda strax aftur.

TF-NPA (11 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þetta er AvCraft 328-310 328JET sem er í að ég held eina af tveimur, einu þotunum sem eru skráðar á Íslandi, og er þessi vél ásamt TF-MIK, sem er alveg eins vél og eru báðar í eigu City Star Airlines sem er í eigu Íslendinga.

Flugskóli Íslands (0 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 1 mánuði

Gulfstream IV (4 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þarna sjáið þið Gulfstream Aerospace G-IV Gulftream IV sem er í flugtaksbruni á braut 19 í Reykjavík, ég tók þessa mynd á sunnudaginn.

Canadair 604 (4 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þarna er Canadair Challenger 604(N604TH) sem er að mér sýnist, í eigu Björgólfs Guðmundssonar.þarna eru 15 mínútur í flugtak.

Challenger 604 (4 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þarna er Canadair CL-600-2B16 Challenger 604 ný lent og koma í stæði í Reykjavík kvöldið 22.maí.07. Þessi þota er í eigu íslensk auðjöfurs og ein sú flottasta. En (VP-CAP) er flottari.

Pitts M12 (3 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þarna er nýji Pitts hans hans Björn Thoroddsen. Hann var að setja hann í gang, ég veit ekki alveg hvort hann fór að fljúga honum þurfti að fara þegar hann var að prófa hann. Eina sem vantar eru endarnir á vænginna(ljósin) og hlífin yfir vélinna. Er ekki alveg viss en held að mótorinn sé 360hp.

Fokker 50 (6 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þarna er Fokker 50 að lenda á braut 31 í Reykjavík, að kvöldi 17. júlí 2007. En veit einhver hvort Flugfélag Íslands sé að fara kaupa fleiri Dash 8 vélar.

Þristurinn (6 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þarna er Þristurinn (Douglas C-47A Skytrain/DC-3A-456) einn og yfirgefin úti á brautar enda 24 á Reykjavíkur flugvelli. Ég er búin að sjá það nokkrum sinnum að þotum sérstaklega, hefur verið lagt þar og eiginlega alltaf Þristinum, sem er af því að nú er ekki lengur skýli fyrir hann. En var Iceland Express að kaupa það eða, ég sá nefninleg að þeir væru að biðja um pláss á BIRK

Flughelgin á Akureyri (5 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já að sjálfsögðu var Þristurinn á staðnum og fór nokkra hringi í kringum svæðið, Arngrímur Jóhannsson var flugstjórinn á honum. En allaveg það var mikill vindur á leiðinni, fór á Piper Cherokee og fór niður í 50 hnúta ground speed sem er 90 km/h. En veit einhver númerið á Þristinum hans Arngríms

Cessna 180 (2 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Fór að fluga um helgina með afa mínum í þessari vél sem er bara ný búið að klára að gera við. Þessi vél er af gerðinni Cessna 180H Skywagon. Þessi mynd er tekin á flugvelli í Stíflisdal í Þingvallasveit ( BI21 ).

DHC-3 Turbine Otter (1 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þetta er De Havilland Canada DHC-3 Turbine Otter, frá Harbour Air. Tók þessa um helgina á Reykjavíkur flugvelli.

Boeing 737-700 (1 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þarna sjáið þið Boeing 737-700 ( LN-TUF ), frá Braathens, Þarna er hún ný lent og á leið í stæði. Ég tók þessa í Oslo Gardermoen

Dornier 328-110 (3 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta er Dornier 328-110 frá British Airways ( OY-NCS ). Tók þessa í Oslo Gerdermoen

SAS - B737-700 (4 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þarna sjáið þið 3 Boeing 737-700 frá SAS Braathens í stæði í Oslo Gardermoen.

Embraer (0 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta er Embraer EMB-145EP ( ERJ-145EP) SE-DZB. Tók þessa og nokkrar aðrar myndir í Oslo Gardermoen(ENGM) Um síðustu helgi.

Concorde (3 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já þarna sjáið þið þegar Aerospatiale-BAC Concorde 102 ( CONCORDE ) fljúga yfir Reykjavíkur flugvöll 22 ágúst 1987. Svo stendur að hún sé að fljúga yfir 02 en mér sýnist að hún sé að fljúga yfir 19. Hétu brautirnar annað í þá daga, ég mana að í FS2002 er 31 skráður sem 32.

Piper (5 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þarna lenti ég síðasta laugardag á ísnum á Stíflisdalsvatni. Þessi flugvél er af gerðinni Piper Cherokee Challanger 180 ( TF-FET )

Piper Cherokee (4 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta er Piper Cherokee Challanger 180. Ég tók myndina í sumar á flugvelli rétt hjá Þingvallavatni. ( TF-FET )
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok