Ég hef verið að lesa um þær áætlanir margra Alþingismanna að færa Reykjavíkurflugvöll upp á Hólmsheiði, eða til Keflavíkur. Ljóst er að allir flugmenn, verðandi flugmenn og yfirleitt allir sem not hafa af vellinum eru á móti því. Margir hafa þekkingu á og góð rök fyrir, af hverju á ekki að færa flugvöllinn. Hugmynd mín er að búin verði til umræðuhópur á spjallinu, þar sem sendar eru inn hugmyndir og rök, fyrir núverandi staðsetningu. Á einum stað verði þannig búinn til banki af “meðrökum”....