mér finnst heimskulegt að þykjast hafa aðrar skoðanir á þeim látna en maður hafði. bara ef maður hefur ekkert gott að segja þá bara að sleppa því. held það sé meira um virðingu við aðstandendur þanns látna en þann láta sjálfann. ég veit að ég myndi ekki fíla ef einhver sem ég þekkti dæji barasta einn tveir og tíu og það fyrsta sem ég heyri er einhver að vera með kjaft um hann eða spyrja hvort hann hefði hvort eð er ekki verið í ruglinu eða einhvað álíka. því ég þekkti hann á allt annann hátt...