þýðandinn gat ekki einusinni ákveðið þýðinguna á Wolverine út í gegnum Secret Wars var hann með a.m.k. þrjú nöfn sem ég man eftir. “Volverine” með vaff-i, “Jarfi” og “Úlfynjan”. men ekki betur en svo að hann hafi breytt um nöfn í sama heftinu
já. man vel eftir að hafa lesið eitt hefti af “kóngulóarmanninum” þar sem þetta var svo beinþýtt að einn gæjinn svaraði “biti af köku” í staðinn fyrir “ekkert mál”
vá. ég hef aldrei á minni æfi fundið fyrir neinum fordómum sama hvaða metal ég hlusta á eða hversu hátt eða nokkuð. af og til fengið komment um hárið mitt frá gömlum konum sem er nú bara búist við. ein fólkið sem kemur með einhvað á rauðu ljósi eru yfirleitt aðrir metalhausar sýnandi hornin. kanski er ég bara svona innilega blindur fyrir þessu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..