Sendi þessa sömu mynd á /myndasogur fyrir bráðum viku, ekki ennþá búið að samþykja hana. vantar virkari eða fleyri tjórnendur þangað. Annars þá fýla ég Marvel Þórinn alveg í botn þó ég geri mér fulla grein fyrir ónákvæmnini á karakternum hanns. Lít bara á hann sem enn eina Marvel hetjuna sem á sér frekar vel skrifaðar og skemmtilegar sögur. Bætt við 4. maí 2010 - 21:33 þegar ég segi vel skrifaðar þá á ég aðalega við þær sem eru skrifaðar af JMS sem eru reyndar ekki það margar, but still.