Ég les allra helst Punisher (sem er reyndar frankenstein skrímli eins og er, vel skrifaðar sögur þrátt fyrir það, vona samt að þetta sé bara tímabundið), Avengers titlanna sem eru í gangi núna, það lítur út fyrir að þeir séu samt að fara að klárast þar sem marvel heimurinn er að taka nýja stóra beyju og að koma nýr kafli í heiminum og ný Avengers blöð að koma í kjölfarið sem munu byrja frá tölublaði #1. Þú getur fengið hitt í kyljum sem er ekkert mál að redda sér í Nexus. Svo er Deadpool...