Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Darth
Darth Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
1.320 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Hefur áhuga á: Klingonum
Og það er alveg dagsatt

Re: Avatar á Dvd

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Damn, var að kaupa hana núna áðann

Re: Enginn diskur, bömmer.

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Lenti í því þegar ég keypti Star Wars episode III þegar hún kom út, að minna en hálf myndin var á disknum

Re: LOLZ

í Húmor fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Já, Það er búinn að vera mjög mikill dugnaður í henni

Re: Hulk Vs. Wolverine

í Myndasögur fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Skoskri!?!

Re: Spiderman og Venom

í Myndasögur fyrir 14 árum, 11 mánuðum
hvernig stendur á því að allir vöðvar og jafnvel æðar mótast út úr búningnum en ekkert nef eða nokkur mótun af andlitinu?

Re: Slæmt leikaraval?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég væri kanski sammála ef ég væri ekki jafn mikill marvel fan

Re: Slæmt leikaraval?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Og That 70's show gæinn sem Venom í spider-man 3. það var reyndar allt slæmt við þá mynd

Re: Slæmt leikaraval?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Tobey Maguire sem Spider-man. eina sem ég man eftir í augnablikinu

Re: húsnæðisleiga

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Er að fara að legja eina glænýja 98.5 fm á 125þúsund með hita. hef ekki hugmynd hvað heilir 150 fm kosta. Þarftu virkilega svona huge pleis?

Re: flengingar

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þá kennir maður börnunum orð! En framm að því skilja þau að foreldrar sínir verða reiðir! Það er alltaf hægt að láta börn skilja að þau séu að gera einhvað vitlaust án þess að beita þau ofveldi! Svo slær maður ekki börn sem vita ekki hvað þau gerðu vitlaust

Re: LOLZ

í Húmor fyrir 14 árum, 11 mánuðum
http://www.visir.is/article/2010701350390

Re: LOLZ

í Húmor fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ah, ég fattaði það ekki

Re: LOLZ

í Húmor fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Henni finnst þetta víst frekar óviðeigandi þar sem hún er nýbökuð móðir. Maður tekur líka ALLT alvarlega sem við kemur börnunum manns

Re: LOLZ

í Húmor fyrir 14 árum, 11 mánuðum
já.

Re: LOLZ

í Húmor fyrir 14 árum, 11 mánuðum
já.

Re: I

í Húmor fyrir 14 árum, 11 mánuðum
greinilega

Re: I

í Húmor fyrir 14 árum, 11 mánuðum
las einhverntímann sögu þar sem Obi wan kenobi drap hann þegar hann var Alec Guinness gamall, rétt fyrir utan hjá Owen og Beru

Re: Nýja flúrið

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Awesome flúr!

Re: Uppáhalds Ofurhetja?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
þig myndi kanski langa að lesa þessa: http://www.richiebits.com/comics/covers/PunisherBatman.jpg

Re: Nýja gatið mitt

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Til hamingju. berð það vel

Re: Fantasia 2000 vs. Fantasia

í Teiknimyndir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Finns orginal myndin betri

Re: 3D Sónar =)

í Börnin okkar fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Svaka sætur. Til hamingju með hann ^^

Re: Thor 2011

í Myndasögur fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Haha, skeggleysið fór líka alltaf geðveikt í mig fyrst. Fannst hann alltaf of mikill babyface. Sætti mig samt við það á endnum.

Re: uppáhaldsmyndasögur

í Myndasögur fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég les allra helst Punisher (sem er reyndar frankenstein skrímli eins og er, vel skrifaðar sögur þrátt fyrir það, vona samt að þetta sé bara tímabundið), Avengers titlanna sem eru í gangi núna, það lítur út fyrir að þeir séu samt að fara að klárast þar sem marvel heimurinn er að taka nýja stóra beyju og að koma nýr kafli í heiminum og ný Avengers blöð að koma í kjölfarið sem munu byrja frá tölublaði #1. Þú getur fengið hitt í kyljum sem er ekkert mál að redda sér í Nexus. Svo er Deadpool...

Re: Uppáhalds Ofurhetja?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
uppáhalds ofurhetjan mín var Spider-man fyrir One More Day bretingarnar sem áttu sér stað 2006 eða 2007 man ekki hvort var. Fyrst fólk er að benda svona mikið á Batman býst ég við að ég megi alveg velja einn kraftlausann. Punisher er þá minn uppáhalds, en í bíómyndum þá er það Ironman enn sem komið e
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok