Taktu mig í faðm þinn bjarta sumarnótt leifðu mér að gleyma dagsins önn og sárum taktu mig með þér bara í nótt, þessu einu nótt á vængjum þínum inn í dalanna ró. Kenndu mér að njóta frelsis kyssa laufblað á bjarkargrein spegla augun í lygnri vík og lykta reyrinn á engjateig Já taktu mig með þér og kenndu mér að elska landið og rætur mínar, leifðu mér að finna unað og dásemd þína blíða sumarnótt.